3.5.2007 | 10:53
Spennandi tímar framundan!
Framundan eru spennandi tímar.
Sjálf er nú ég formlega orđin starfskona hjá Stígamótum og hlakka verulega til ađ taka ţátt í ţví starfi sem ţar er unniđ. Ekki síst hlakka ég til ađ fara í hringferđ um landiđ í rútu međ frábćrum konum og körlum sem eru full af krafti og gleđi :)
Ţá eru kosningar í sjónmáli og sem betur fer er gott útlit fyrir stjórnarskipti, enda kominn tími til fyrir löngu, áfram Vinstri-grćn!
Athugasemdir
heyr, heyr. hljómar el
Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 11:15
Hlakka til ađ taka einn rúnt um landiđ međ ţér ágćta samstarfskona.
Guđrún
Álfhóll, 3.5.2007 kl. 20:49
Já ţađ verđur sko stíll á rútuferđinni! Landinn veit ekki á hverju hann á von.
Halldóra Halldórsdóttir, 4.5.2007 kl. 00:06
Hlakka mikiđ til ađ vinna međ ţér elsku vinkona og fara ćđislega hringferđ um landiđ á fínu rútunni okkar :)
Thelma Ásdísardóttir, 6.5.2007 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.